Hoppa yfir valmynd
Ákvarðanir
 • Númer

  10/2022

 • Heiti

  Meint brot á fjarskiptaleynd

 • Dagsetning

  12.10.2022

 • Málsaðilar

  Engir skráðir málsaðilar

 • Málaflokkur

  Friðhelgi einkalífs

 • Lagagrein

  47. gr. Öryggi og þagnarskylda.

 • Reifun

  Fjarskiptastofu barst kvörtun vegna meints brots á 17. mgr. 47. gr. fjarskiptalaga nr. 81/2003. Kvartandi hafði fyrir mistök sent tölvupóst á rangan aðila og taldi að móttakandi hefði notfært sér innhald tölvupóstsins þrátt fyrir að honum hafi mátt vera það ljóst að um mistök væri að ræða. Að mati FST renndu gögn málsins ekki traustum stoðum undir hlutlægt mat á því að móttakanda hafi vitað eða mátt vera ljóst að tölvupósturinn sem hann fékk hafi verið sendur honum fyrir mistök eða tilviljun. Forsenda fyrir beitingu á 17. mgr. 47. gr. fjarskiptalaga er vitneskja eða ætluð vitneskja viðtakanda um að mistök eða misskilningur hafi átt sér stað. Kröfu kvartanda var því hafnað.

 • Staða máls

  Engin staða skráð

 • Tengt efni

  Ekkert tengt efni skráð

 • Skjöl