Hoppa yfir valmynd
Ákvarðanir

Númer

E-6378/2020

Heiti

Héraðsdómur Reykjavíkur hafnar kröfu um ógildingu á úrskurði um afturköllun á tíðniheimild Yellow Mobile

Dagsetning

18.10.2021

Málsaðilar

Málaflokkur

Tíðnimál

Lagagreinar

  1. gr. Heimild til rekstrarstöðvunar.
  1. gr. Skilyrði um notkun tíðna og númera.

Reifun

 Sumarið 2019 afturkallaði Póst- og fjarskiptastofnun tíðniheimild hollenska fjarskiptafyrirtækið Yellow Mobile B.V. á 2600 MHz tíðnisviðinu sem það hafði hreppt í uppboði sem haldið var sumarið 2017. Fjarskiptafyrirtækið vanefndi skilyrði tíðniheimildarinnar um að hefja fjarskiptaþjónustu innan 12 mánaða frá útgáfu tíðniheimildarinnar og gera hana aðgengilega fyrir notendur. Vanefndin fól jafnframt í sér að brotið var gegn þeirri meginreglu sem gildir um allar tíðniúthlutanir, þ.e. að tíðniafnot skuli vera skilvirk og góð. Héraðsdómur Reykjavíkur staðfesti afturköllunina.

Tengt efni

Ekkert tengt efni skráð