Fréttasafn
7. apríl 2022
Salan á Mílu og hlutverk Fjarskiptastofu
Nánar
Hlutverk Fjarskiptastofu er meðal annars að stuðla að samkeppni með því að vinna gegn gegn röskun eða takmörkun á samkeppni á fjarskiptamarkaði.
4. apríl 2022
Opinn rafrænn fundur um stafrænar áskoranir frambjóðenda í aðdraganda kosninga
Nánar
Persónuvernd, Fjölmiðlanefnd, Landskjörstjórn, Fjarskiptastofa, Ríkislögreglustjóri og Cert-IS standa fyrir opnum rafrænum fundi 7. apríl þar sem farið verður yfir ýmis hagnýt atriði fyrir frambjóðendur í aðdraganda kosninga.
1. apríl 2022
Síðustu fjarskiptaskírteinin gefin út hjá Fjarskiptastofu
Nánar
Samgöngustofa tekur við útgáfu fjarskiptaskírteina til skipstjórnarmanna (GOC og ROC) frá og með 1. apríl 2022 af Fjarskiptastofu.
30. mars 2022
Aðgerðir íslenskra fjarskiptafyrirtækja í þágu ríkisborgara Úkraínu
Nánar
21. mars 2022
Neyðarlínan ohf. fær greitt framlag vegna þeirrar skyldu að koma upp fjarskiptatengingum fyrir síma- og internetþjónustu í sérstökum tilvikum
Nánar
Samkvæmt ákvörðun PFS nr. 9/2020 var lögð sú alþjónustukvöð á Neyðarlínuna ohf. að veita síma- og internetþjónustu til lögheimila og vinnustaða í sérstökum tilvikum.
21. mars 2022
Fjarskiptastofa úthlutar Sýn tíðniheimild á 3,6 GHz tíðnisviðinu
Nánar
Fjarskiptastofa hefur úthlutað fjarskiptafyrirtækinu Sýn hf. (Vodafone) tíðniheimild á 3,6 GHz tíðnisviðinu fyrir 5G þjónustu. Úthlutunin er til skamms tíma eða til 31. mars 2023
8. mars 2022
Kærumáli um málsmeðferð FST um gildi kvaða á IP-MPLS neti Mílu lýkur með frávísun
Nánar
24. febrúar 2022
Tilkynning frá netöryggissveitinni CERT-IS
Nánar
Vegna stríðsástands í Úkraínu er aukin ógn sem steðjar að íslenskum innviðum. CERT-IS hefur ekki upplýsingar um atvik sem hafi raungerst á Íslandi eða eru tengd landinu. CERT-IS vaktar stöðuna í samstarfi við önnur stjórnvöld og metur hana jafnóðum.