Hoppa yfir valmynd

Opinn rafrænn fundur um stafrænar áskoranir frambjóðenda í aðdraganda kosninga

Fréttasafn
04. apríl 2022

Opinn rafrænn fundur um stafrænar áskoranir frambjóðenda í aðdraganda kosninga

Vernd einstaklinga

Persónuvernd, Fjölmiðlanefnd, Landskjörstjórn, Fjarskiptastofa, Ríkislögreglustjóri og Cert-IS standa fyrir opnum rafrænum fundi 7. apríl þar sem farið verður yfir ýmis hagnýt atriði fyrir frambjóðendur í aðdraganda kosninga.

Dagskrá:

Fundarstjóri: Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar

12:00 Fundur hefst 

12:10-12:30 – Landskjörstjórn og ný kosningalög  – Ástríður Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri Landskjörstjórnar

12:30-12:50 – Notkun frambjóðenda á samfélagsmiðlum fyrir sveitarstjórnarkosningar 2022, Gyða Ragnheiður Bergsdóttir, lögfræðingur hjá Persónuvernd

12:50-13:10 – Upplýsingaóreiða og Ad Library, Skúli Bragi Geirdal, verkefnastjóri hjá Fjölmiðlanefnd

13:10-13:30 – Óumbeðin fjarskipti í aðdraganda kosninga, Arnar Stefánsson, lögfræðingur hjá Fjarskiptastofu

13:30-13:50 – Stafræn brot, María Rún Bjarnadóttir, verkefnastjóri hjá ríkislögreglustjóra

13:50- 14:10 – Hvernig á að halda samfélagsmiðlum öruggum? Bryndís Bjarnadóttir, sérfræðingur í netöryggissveit Cert-IS

14:10-14:30 – Samantekt og spurningar

 

Smellið hér til að fá hlekk á fundinn.