Fjarskiptastofa
Framþróun öruggs stafræns samfélags og efling samkeppni
Styttu þér leið
Tölfræði
Tölur af Gagnatorgi Fjarskiptastofu um íslenska fjarskiptamarkaðinn fyrir hálft árið 2023
Ákvarðanir Fjarskiptastofu
Á árinu 2023 tók stofnunin 11 formlegar stjórnsýsluákvarðanir. Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála kvað upp úrskurð í einu máli þar sem ákvarðanir stofnunarinnar höfðu verið kærðar til nefndarinnar.
Allar ákvarðanir10. október 2024
11/2024
Óumbeðin fjarskipti Nýju vátryggingaþjónustunnar ehf.
28. ágúst 2024
10/2024
Beiðni félags heyrnarlausra um að myndsímatúlkun falli undir reglur um alþjónustu.
13. ágúst 2024
09/2024
Röng og ófullnægjandi upplýsingagjöf Mílu
09. júlí 2024
8/2024
Móttaka tölvupósts fyrir mistök, tilviljun eða án sérstakrar heimildar
Leiðbeiningar um úrræði vegna ótryggs farnetssambands
Fjarskiptastofa hefur gefið úr leiðbeiningar um úrræði til heimila og vinnustaða með slitrótt farnetssamband. Ísland er í fremstu röð á heimsvísu þegar kemur að fjarskiptasambandi almennings og fyrirtækja þrátt fyrir að vera strjálbýlt og landfræðilega erfitt þegar kemur að uppbyggingu fjarskiptakerfa. Engu að síður eru ennþá örfáir staðir þar sem ekki er hægt að tryggja fullt innanhússamband og enn færri sem ekkert samband hafa utanhúss þegar um farnetssamband er að ræða.
Upplýsingar um farsímareiki ofl.
Einnig er hér að finna algengar spurningar og svör vegna farskiptaþjónustu