Vefkökur
Notkun á vafrakökum (cookies) á vef Fjarskiptastofu
Vefur Fjarskiptastofu notar Google Analytics til að safna tölulegum gögnum um fjölda heimsókna á vefinn og umferð notenda um vefinn. Það þýðir að vefþjónninn á léninu setur svonefndar vafrakökur (e. cookies) sem eru litlar textaskrár á harða drifið þitt sem hann getur svo lesið.
Slíkar vafrakökur gætu verið notaðar til að vista þitt val og þínar stillingar til að auðvelda innskráningu og greina aðgerðir á vefsvæðum.