Fréttasafn
10. janúar 2023
Fjarskiptastofa kallar eftir samráði um endurskoðun gjaldskrár Mílu fyrir aðgang að koparheimtaugum
Nánar
Fjarskiptastofa (FST) hefur lokið við yfirferð á kostnaðargreiningu Mílu hf. á heildsölugjaldskrá fyrir aðgang að koparheimtaugum og tengigrindum.
4. janúar 2023
Réttur Ljósleiðarans til aðgangs að landi í Þykkvabæ staðfestur
Nánar
Ljósleiðarinn ehf. stendur nú að framkvæmdum við að leggja ljósleiðarastreng frá Þorlákshöfn að Landeyjasandi.
3. janúar 2023
Ákvörðun FST í kvörtunarmáli vegna óumbeðinna fjarskipta Votta Jehóva á Íslandi
Nánar
Fjarskiptastofa (FST) hefur birt ákvörðun sína nr. 13/2022 í kvörtunarmáli vegna óumbeðinna fjarskipta trúfélagsins Votta Jehóva á Íslandi.
20. desember 2022
Jólakveðja frá Fjarskiptastofu 2022
Nánar
9. desember 2022
Samráð um endurútgáfu og ný skilyrði tíðniheimilda fyrir háhraða farnetsþjónustu
Nánar
Í júní 2021 efndi Fjarskiptastofa (FST) til samráðs um endurskipulagningu tíðniúthlutana 2022-2023. Í samráðsskjali stofnunarinnar var lýst áformum um að endurnýja tíðniheimildir þriggja fyrirtækja, Nova, Símans og Sýnar, til áframhaldandi notkunar við rekstur farneta, til næstu 20 ára.
30. nóvember 2022
Íslenskur fjarskiptamarkaður í tölum - Tölfræðiskýrsla Fjarskiptastofu fyrir fyrri hluta ársins 2022 komin út
Nánar
Tvisvar á ári safnar Fjarskiptastofa upplýsingum frá skráðum fjarskiptafyrirtækjum hér á landi um ýmsar stærðir í rekstri og þjónustu á sviði fjarskipta.
24. nóvember 2022
Auðkenni ehf. hefur verið veitt fullgild staða til að starfa sem traustþjónustuveitandi á sviði rafrænna undirskrifta og rafrænna innsigla.
Nánar
Fjarskiptastofa hefur tekið ákvörðun nr. 11/2022 þar sem Auðkenni ehf. er veitt fullgild staða til að starfa sem traustþjónustuveitandi á sviði rafrænna undirskrifta og rafrænna innsigla.
23. nóvember 2022
Niðurstaða samráðs um lokun GSM og 3G þjónustu
Nánar
Í febrúar 2022 efndi Fjarskiptastofa til opins samráðs um áætlun um lokun GSM (2G) og 3G þjónustu. Tilgangur samráðsins var að tryggja notendum fjarskiptaþjónustu ákveðinn fyrirsegjanleika varðandi lokun kerfanna.