Fréttasafn
30. desember 2019
Yfirlit yfir ýmis viðbótargjöld Íslandspósts
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt umfjöllun sína um ýmis viðbótargjöld sem Íslandspóstur ohf. tekur í dag.
27. desember 2019
Skýrsla PFS um jöfnunarsjóð alþjónustu fyrir árið 2018
Nánar
Út er komin skýrsla Póst- og fjarskiptastofnunar um jöfnunarsjóð alþjónustu fyrir árið 2018
20. desember 2019
Póst- og fjarskiptastofnun áformar úthlutun tíðniheimilda fyrir 5G þjónustu
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) efnir til opins samráð við hagsmunaaðila varðandi fyrirætlun stofnunarinnar um að úthluta tíðniheimildum á 3,6 GHz tíðnisviðinu.
20. desember 2019
Jólakveðja Póst- og fjarskiptastofnunar 2019
Nánar
Starfsfólk Póst- og fjarskiptastofnunar óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Afgreiðsla PFS verður lokuð á aðfangadag og gamlársdag.
18. desember 2019
Afleiðingar óveðursins í síðustu viku á fjarskiptakerfi - Stöðufundur PFS, Neyðarlínunnar, RÚV og fjarskiptafélaganna
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun (PFS), RÚV, Neyðarlínan og fjarskiptafélögin vinna öll að eigin greiningum á útfalli fjarskipta í undangengnu óviðri og afleiðingum þess.
18. desember 2019
Ákvörðun PFS varðandi úttekt á tækjarými Mílu í Öræfasveit
Nánar
Póst- og Fjarskiptastofnun hefur tekið ákvörðun nr. 28/2019 er varðar úttekt á tækjarými Mílu ehf. á náttúruvásvæði Öræfajökuls
13. desember 2019
Gjald á erlendar póstsendingar
Nánar
Með lögum nr. 23/2019 var sett inn ný heimild í lög um póstþjónustu til að setja sérstakt gjald á viðtakanda erlendar póstsendingar.
13. desember 2019
Yfirlit bókhaldslegs aðskilnaðar Íslandspósts fyrir árið 2018
Nánar
Íslandspóstur ohf. (ÍSP) hefur afhent Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) sundurliðaðar bókhalds- og fjármálaupplýsingar vegna rekstrarársins 2018.