Fréttasafn
15. september 2023
FST kallar eftir samráði um markaðsgreiningu á heildsölumörkuðum fyrir staðaraðgang og miðlægan aðgang með fasttengingu
Nánar
Fjarskiptastofa (FST) hefur lokið við frumdrög að markaðsgreiningu á heildsölumörkuðum fyrir staðaraðgang með fasttengingu og miðlægan aðgang með fasttengingu fyrir fjöldaframleiddar vörur.
15. september 2023
Fjarskiptastofa áformar að aflétta kvöðum af Mílu á svæðum þar sem um 80% landsmanna búa
Nánar
15. september 2023
Ný tölfræðiskýrsla fyrir árið 2022 um fjarskiptanotkun á Norðurlöndum og í Eystrasaltslöndunum
Nánar
Þann 15. september 2023 kom út skýrsla sem Fjarskiptastofa (FST) og systurstofnanir hennar á Norðurlöndunum og í Eystrasaltslöndunum hafa tekið saman um notkun helstu þátta fjarskiptaþjónustu og þróun undanfarinna ára í löndunum átta. Þetta er fjórtánda árið í röð sem fjarskiptanotkun íbúa Norðurlandanna og Eystrasaltslandanna er borin saman.
4. september 2023
Fyrirhuguð bráðabirgðaákvörðun um kvaðir á heimtauga- og bitastraumsmörkuðum
Nánar
30. ágúst 2023
Niðurstaða frumathugunar Fjarskiptastofu á framkvæmd fjárhagslegs aðskilnaðar Orkufjarskipta hf. innan fyrirtækjasamstæðu Landsvirkjunar
Nánar
Frumathugun Fjarskiptastofu fólst m.a. í því að óska eftir upplýsingum um skiptingu tekna frá tengdum og ótengdum aðilum, á hvaða svæðum Orkufjarskipti hf. veitir þjónustu til ótengdra aðila, afrit af lánasamningum félagsins og upplýsingar um styrki sem fyrirtækið hefur fengið á sl. 10 árum í tengslum við uppbyggingu á fjarskiptakerfi, frá hverjum styrkurinn er og í hvaða tilgangi.
14. ágúst 2023
Ársskýrsla Fjarskiptastofu fyrir árið 2022 er komin út
Nánar
Ársskýrsla Fjarskiptastofu fyrir árið 2022 er komin út.
7. júlí 2023
Ákvörðun Fjarskiptastofu vegna öryggisatviks hjá Sýn hf. í júlí 2022
Nánar
12. júní 2023
Nýjar reglugerðir um markaðsgreiningar á sviði fjarskipta og um bókhald og kostnaðargreiningu í rekstri fjarskiptafyrirtækja
Nánar
Þann 23. maí sl. gaf ráðherra háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunar út tvær nýjar reglugerðir á sviði fjarskipta og voru þær birtar í Stjórnartíðindum 9. júní sl.