Fréttasafn
20. maí 2025
Íslenskur fjarskiptamarkaður í tölum - Tölfræðiskýrsla Fjarskiptastofu fyrir árið 2024 komin út
Nánar
Tvisvar á ári safnar Fjarskiptastofa upplýsingum frá skráðum fjarskiptafyrirtækjum hér á landi um ýmsar stærðir í rekstri og þjónustu á sviði fjarskipta. Upp úr þeim tölum vinnur stofnunin tölfræðiskýrslur sem sýna upplýsingar um helstu stærðir og fyrirtæki á íslenskum fjarskiptamarkaði.
15. maí 2025
Fjarskiptastofa leitar að öflugum einstaklingi til að leiða og samræma starf stofnunarinnar varðandi Eyvör hæfnisetur
Nánar
Verkefnastjóri fyrir Eyvöru - hæfnisetur í netöryggi Eyvör NCC-IS er hæfnisetur í netöryggi, áður nefnt samstarfsvettvangur fræðslu, menntunar og rannsókna á sviði netöryggis á Íslandi. Markmið samstarfsins er að efla netöryggisgetu á landsvísu og styðja við íslenskt netöryggissamfélag sem og að tryggja öflugt Evrópusamstarf á sviði netöryggismála. Fjarskiptastofa tók nýlega við forsvari verkefnisins hérlendis.
15. maí 2025
Sameiginlegur fundur Fjarskiptastofu og systurstofnunar í Litháen styrkir evrópskt samstarf
Nánar
Fjarskiptastofa tók nýverið á móti fulltrúum Communication Regulatory Authority í Litháen (RRT) á sameiginlegum fundi þar sem rætt var um þróun regluverks og samvinnu á sviði stafrænna lausna.
13. maí 2025
Ekkert þak á smásöluverðlagningu fyrir reikiþjónustu í Bretland
Nánar
30. apríl 2025
Fjarskiptastofa leiðir nú hæfnisetur í netöryggi, Eyvöru
Nánar
14. apríl 2025
Undirmörkuðum fjarskipta sem Fjarskiptastofu er skylt að markaðsgreina fer fækkandi
Nánar
14. apríl 2025
Framlengdur skilafrestur í samráði um breytingar á skilyrðum varðandi uppbyggingu farneta á stofnvegum og neyðar- og öryggisfjarskipti
Nánar
11. apríl 2025
Samráð – reglur um viðmið við kostnaðarskiptingu vegna samnýtingar á aðstöðu til fjarskiptastarfsemi
Nánar