Fréttasafn
18. júlí 2025
Neyðarlínunni ber að taka þátt í kostnaði við sendingu SMS váboða í almannavarnaviðvörunarkerfi
Nánar
8. júlí 2025
Neyðarlínan leiðir alþjónustuverkefni til að bæta fjarskipti víða um land
Nánar
7. júlí 2025
Fréttatilkynning vegna samþykktar laga um breytingar á varnarmálalögum
Nánar
20. júní 2025
Eftirlit með gjaldskrá alþjónustu
Nánar
Fjarskiptastofa skal fylgjast með verðlagi og þróun smásöluverðs á fjarskiptaþjónustu innan alþjónustu samkvæmt II. kafla hjá öllum fjarskiptafyrirtækjum sem veita almenna fjarskiptaþjónustu.
12. júní 2025
Nýr verkefnastjóri Eyvarar – hæfnisseturs Íslands í netöryggi
Nánar
Fjarskiptastofa hefur ráðið Hafstein Hrannar Ásgrímsson sem verkefnastjóra Eyvarar – hæfnisseturs Íslands í netöryggi. Eyvör er hluti af sviði stafræns öryggis hjá Fjarskiptastofu og hefur það hlutverk að efla þekkingu og hæfni á sviði netöryggis á landsvísu.
11. júní 2025
Fjarskiptastofa gestgjafi á stjórnarfundi BEREC í Reykjavík
Nánar
Fjarskiptastofa var í gestgjafahlutverki á 63. stjórnarfundi BEREC (Samtaka evrópskra fjarskiptaeftirlitsstofnana) sem fram fór í Reykjavík dagana 5.–6. júní 2025.
27. maí 2025
5G og framtíðin - Samráð um nýsköpun og notkun tíðnirófsins fyrir næstu kynslóðar tækni
Nánar
Fjarskiptastofa hefur hafið opið samráð um framtíð þráðlausra fjarskipta á Íslandi og hvetur alla áhugasama aðila til að leggja fram hugmyndir og sjónarmið
23. maí 2025
Samráð um endurskoðun á málsmeðferðarreglum Fjarskiptastofu
Nánar
Fjarskiptastofa kynnir nú drög að endurskoðuðum reglum og gefur hagaðilum kost á að gera athugasemdir við þau.