Fréttasafn
13. desember 2024
Jólakveðja Fjarskiptastofu 2024
Nánar
13. desember 2024
Íslenskur fjarskiptamarkaður í tölum - Tölfræðiskýrsla Fjarskiptastofu fyrir fyrri hluta ársins 2024 komin út
Nánar
Tvisvar á ári safnar Fjarskiptastofa upplýsingum frá skráðum fjarskiptafyrirtækjum hér á landi um ýmsar stærðir í rekstri og þjónustu á sviði fjarskipta. Upp úr þeim tölum vinnur stofnunin tölfræðiskýrslur sem sýna upplýsingar um helstu stærðir og fyrirtæki á íslenskum fjarskiptamarkaði.
12. desember 2024
Kvörtun um notkun á vefkökum á vef RÚV ohf. vísað frá
Nánar
Þann 3. desember sl. tók Fjarskiptastofa ákvörðun nr. 14/2024 í kvörtunarmáli á hendur RÚV ohf., þar sem kvartandi kvartaði yfir notkun á vefkökum á vefsíðu RÚV ohf.
12. desember 2024
Athugið - Frestur vegna samráðs um stefnumótun um áreiðanleg og áfallaþolin net framlengdur til 30. desember
Nánar
Fjarskiptastofa hefur aftur framlengt frest til að skila inn umsögnum.
3. desember 2024
Fjarskiptastofa tekur í notkun Stafrænt pósthólf á island.is
Nánar
Eitt af stafrænu skrefum Fjarskiptastofu er að taka upp þjónustuna Stafrænt pósthólf á island.is. Í því felst að formleg erindi sem stofnunin sendir frá sér að fara í Stafrænt pósthólf viðskiptavina á island.is.
29. nóvember 2024
Innköllun snjóðflóðaýla frá PIEPS
Nánar
Fjarskiptastofa vekur athygli á innköllun á PIEPS Pro IPS og PIEPS SET PRO IPS snjóðflóðaýla frá austuríska fyrirtækinu PIEPS.
22. nóvember 2024
Framlengdur frestur vegna samráðs um stefnumótun um áreiðanleg og áfallaþolin net
Nánar
Fjarskiptastofa hefur framlengt frest til að skila inn umsögnum vegna verkefnisins Samráð um stefnumótun um áreiðanleg og áfallaþolin net til 15. desember 2024. Engir frekari frestir verða veittir.
14. nóvember 2024
Fjarskiptastofa tekur þátt í Vöruvaktinni
Nánar
Í dag opnar Vöruvaktin, nýr vefur sem nýtast á neytendum til að þeir geti betur varast gallaðar og hættulegar vörur. Þar getur til dæmis verið um að ræða raftæki, fatnað, snyrtivörur, leikföng og öryggisbúnað barna. Að Vöruvaktinni standa níu stofnanir sem sinna eftirliti vörum sem eru seldar á markaði hérlendis.