Fréttasafn
30. ágúst 2016
Nethlutleysi - reglugerð ESB og leiðbeiningar um framkvæmd
Nánar
Ný reglugerð ESB um nethlutleysi verður innleidd hér á landi þegar Alþingi hefur gert viðeigandi breytingar á fjarskiptalögum.
26. ágúst 2016
Ársskýrsla netöryggissveitarinnar CERT-ÍS fyrir árið 2015 komin út
Nánar
Netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar, CERT-ÍS hefur sent frá sér skýrslu um starfsemi sína á árinu 2015. Í skýrslunni er farið yfir hlutverk, starfsumhverfi og helstu áherslur í starfi sveitarinnar á árinu.
18. ágúst 2016
Skilafrestur framlengdur í samráði um viðmiðunartilboð Mílu fyrir bitastraumsaðgang
Nánar
Skilafrestur í samráði um viðmiðunartilboð Mílu fyrir bitastraumsaðgang framlengdur út þriðjudaginn 23. ágúst nk.
16. ágúst 2016
Samráð um skilmála viðmiðunartilboðs Mílu um aðgang að leigulínum í heildsölu
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur borist uppfært viðmiðunartilboð Mílu fyrir leigulínur í heildsölu, bæði fyrir lúkningarhluta og stofnlínuhluta. Hér með er hagsmunaaðilum gefinn kostur á að gera athugasemdir við skilmála umrædds viðmiðunartilboðs.
11. ágúst 2016
PFS kallar eftir samráði um gjaldskrá fyrir lúkningu í farsímanetum
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur nú framkvæmt verðsamanburð til að ákvarða hámarksverð fyrir lúkningu símtala í einstökum farsímanetum sem gilda skulu á árinu 2017.
11. ágúst 2016
PFS kallar eftir samráði um heildsölugjaldskrá fyrir upphaf og lúkningu símtala í talsímanetum
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur nú framkvæmt verðsamanburð til að ákvarða hámarksverð fyrir upphaf og lúkningu símtala í föstum talsímanetum.
9. ágúst 2016
Nýtt viðmiðunartilboð Mílu fyrir heildsöluaðgang að heimtaugum tekur gildi í dag
Nánar
Með ákvörðun sinni nr. 9/2016 frá því í dag samþykkir Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) að nýtt viðmiðunartilboð Mílu ehf. (Míla) fyrir heildsöluaðgang að heimtaugum taki nú þegar gildi.
19. júlí 2016
PFS samþykkir beiðni Íslandspósts um lokun póstafgreiðslu í Vogum
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur samþykkt beiðni Íslandspósts um heimild til að loka póstafgreiðslu fyrirtækisins í Vogum. Í staðinn ætlar Íslandspóstur að nota póstbíll til að sinna þjónustu við íbúa sveitarfélagsins.