Fréttasafn
18. júlí 2016
Niðurstaða samráðs um úthlutun á 700 MHz tíðnisviðinu
Nánar
Í kjölfar umsóknar frá Símanum hf., frá því febrúar á þessu ári, um að fá úthlutað 2x20 MHz tíðnisviði á 700 MHz tíðnisviðinu, taldi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) rétt að gera athugun á eftirspurn eftir umræddu tíðnisviði. Í þeim tilgangi efndi stofnunin í mars s.l. til samráðs um skipulag tíðnisviðsins.
8. júlí 2016
Skilmálabreyting um takmörkun á tíðnisamstarfi Nova og Vodafone
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun hefur borist samkomulag milli Nova ehf. og Fjarskipta hf. (Vodafone) um takmörkun á tíðnisamstarfi félaganna.
7. júlí 2016
Samráð við ESA um viðmiðunartilboð Mílu fyrir aðgang að heimtaugum
Nánar
Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) drög að ákvörðun um viðmiðunartilboð Mílu fyrir heildsöluaðgang að heimtaugum til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA).
6. júlí 2016
Sameiginlegt álit Norrænna eftirlitsstofnana
Nánar
Fjarskiptaeftirlitstofnanir Norðurlanda hafa sent framkvæmdastjórn Evrópusambandsins sameiginlegt álit sitt á stefnumótun sameinaðs innri markaðar fyrir stafræna þjónustu.
4. júlí 2016
Mikil breyting á verðlagningu notkunar í reiki innan EES-svæðisins frá 1. ágúst
Nánar
Álag á innanlandsverðskrá kemur í stað sérstakrar verðskrár fyrir reiki
23. júní 2016
PFS endurúthlutar tíðnum á 900 MHz tíðnisviðinu til Símans og Vodafone
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur með ákvörðun sinni nr. 7/2016 ákveðið að endurúthluta tíðnisviði á 900 MHz tíðnisviðinu til Símans og Vodafone.
22. júní 2016
Norræn fjarskiptanotkun: Gagnanotkun í farnetum heldur áfram að aukast hratt
Nánar
Í dag kemur út skýrsla sem Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) og systurstofnanir hennar á Norðurlöndunum og í Eystrasaltslöndunum hafa tekið saman um notkun helstu þátta fjarskiptaþjónustu og þróun undanfarinna ára í löndunum átta. Þetta er sjöunda árið í röð sem fjarskiptanotkun íbúa Norðurlandanna er borin saman og Eystrasaltslöndin hafa einnig verið með síðustu ár.
15. júní 2016
Ársskýrsla PFS fyrir árið 2015 komin út
Nánar
Í skýrslunni er farið yfir það helsta sem einkenndi starfsemi stofnunarinnar og starfssvið á því ári og litið til framtíðar á fjarskipta- og póstmarkaði.