Fréttasafn
3. maí 2016
Íslenskur fjarskiptamarkaður í tölum - ný tölfræðiskýrsla PFS
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun birtir nú nýja tölfræðiskýrslu um íslenskan fjarskiptamarkað.
26. apríl 2016
PFS efnir til afmarkaðs aukasamráðs um breytta uppbyggingu á gjaldskrá Mílu fyrir aðgang að koparheimtaugum
Nánar
Vegna athugasemda frá markaðsaðilum og breyttum aðstæðum á markaðinum hyggst PFS gera breytingu á fyrirkomulagi gjaldskrár fyrir aðgang að koparheimtaugum.
22. apríl 2016
Ný ákvörðun PFS um skyldu Mílu til að útvega tengingar við almenna fjarskiptanetið.
Nánar
PFS hefur lagt nýja alþjónustukvöð á Mílu um að útvega notendum tengingu við almenna fjarskiptanetið, en fyrri ákvörðun stofnunarinnar var felld úr gildi af úrskurðarnefnd.
19. apríl 2016
Ákvörðun PFS: Bannákvæði 5. mgr. 45. gr. fjölmiðlalaga nær yfir ólínulega myndmiðlun
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 3/2016 þar sem stofnunin kemst að þeirri niðurstöðu að bannákvæði 5. mgr. 45. gr. fjölmiðlalaga nr. 38/2011 nái til ólínulegrar myndmiðlunar
15. apríl 2016
Skilafrestur framlengdur í samráðum vegna 700 MHz og 900 MHz tíðnisviðanna
Nánar
Þann 31. mars sl. kallaði PFS eftir samráðum vegna 700 MHz og 900 MHz tíðnisviðanna. Skilafrestur hefur nú verið framlengdur til loka mánudagsins 25. apríl nk.
5. apríl 2016
Samráð PFS vegna fyrirhugaðrar úthlutununar UHF rásar til Omega Kristniboðskirkju fyrir sjónvarpsútsendingar á SV-landi
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur til umfjöllunar umsókn Omega Kristniboðskirkju um UHF rás fyrir sjónvarpssendingar á SV-landi.
4. apríl 2016
Staða nethlutleysis á Íslandi - niðurstöður úttektar PFS
Nánar
PFS birtir skýrslu sína um úttekt sem stofnunin hefur gert á stöðu nethlutleysis á Íslandi
31. mars 2016
PFS kallar eftir samráði um beiðni Símans hf. um úthlutun tíðniheimilda á 700 MHz tíðnisviðinu
Nánar
PFS kallar eftir samráði við hagsmunaaðila um beiðni Símans hf. um úthlutun á 2x20 MHz á 700 MHz tíðnisviðinu. Þá óskar PFS eftir viljayfirlýsingum og greinargerðum aðila sem einnig óska eftir úthlutun á tíðnisviðinu.