Fréttasafn
31. mars 2016
PFS kallar eftir samráði um endurnýjun tíðniheimilda á 900 MHz tíðnisviðinu
Nánar
PFS kallar eftir samráði við hagsmunaaðila um beiðnir Fjarskipta hf. og Símans hf. um endurnýjun tíðniheimilda félaganna fyrir 2x5 MHz á 900 MHz tíðnisviðinu sem hafa gildistíma til 14. febrúar 2017.
21. mars 2016
Skýrsla PFS um jöfnunarsjóð alþjónustu fyrir árin 2013 og 2014
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun hefur gefið út skýrslu um jöfnunarsjóð alþjónustu fyrir árin 2013 og 2014.
17. mars 2016
PFS samþykkir umsókn Neyðarlínunnar um framlag úr jöfnunarsjóði alþjónustu
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun hefur samþykkt umsókn Neyðarlínunnar ohf. um framlag úr jöfnunarsjóði alþjónustu fyrir árið 2016
16. mars 2016
Nýr viðauki um útbreiðslu- og uppbyggingakröfur tíðniheimildar 365 miðla ehf. tekur gildi
Nánar
Með viðaukanum eru gefin rýmri tímamörk við uppbyggingu þjónustu fyrir síðustu 2,5% lögheimila og vinnustaða hvers landssvæðis.
10. mars 2016
Beiðni Vodafone um endurnýjun á tíðniheimild fyrir MMDS sjónvarpsútsendingar synjað
Nánar
PFS hefur hafnað beiðni Vodafone um endurnýjun tíðniheimildar félagsins á 2600 MHz tíðnisviðinu fyrir MMDS sjónvarpsútsendingar. Hins vegar samþykkir stofnunin áætlun félagsins um yfirfærslu viðskiptavina sjónvarpsþjónustunnar yfir í stafræna þjónustu sem skal vera lokið 30. júní 2017
4. mars 2016
PFS birtir yfirlit yfir bókhaldslegan aðskilnað Íslandspósts vegna áranna 2013 og 2014
Nánar
Íslandspóstur ohf. hefur afhent Póst- og fjarskiptastofnun sundurliðaðar bókhalds- og fjármálaupplýsingar vegna rekstrarárana 2013 og 2014. Þetta er gert í samræmi við ákvæði 18. gr. laga nr. 19/2002 um póstþjónustu og reglugerðar nr. 313/2005 um bókhaldslega og fjárhagslega aðgreiningu í rekstri póstrekenda
1. mars 2016
Framlengdur frestur til að skila umsögnum um viðmiðunartilboð Mílu fyrir heildsöluaðgang að heimtaugum
Nánar
Þann 2. febrúar sl. kallaði Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) eftir samráði við hagsmunaaðila um uppfært viðmiðunartilboð Mílu fyrir heildsöluaðgang að heimtaugum.
26. febrúar 2016
BEREC, samtök fjarskiptaeftirlitsstofnana Evrópu með opinn upplýsingafund í framhaldi af þingi sínu
Nánar
Æðstu yfirmenn fjarskipteftirlitsstofnana Evrópu koma saman á þingi BEREC sem stendur yfir dagana 25. og 26. febrúar. Þar eru teknar mikilvægar ákvarðanir sem snúa að skipulagi fjarskiptamála í Evrópu.