Fréttasafn
9. desember 2021
Niðurstaða tíðnisamráðs – Endurnýjun tíðniheimilda og áformaðar kvaðir um útbreiðslu á háhraða farnetsþjónustu
Nánar
29. nóvember 2021
Íslenskur fjarskiptamarkaður í tölum - Tölfræðiskýrsla Fjarskiptastofu fyrir fyrri hluta ársins 2021 komin út
Nánar
Skýrslan sem nú er birt sýnir tölfræði um fjarskiptamarkaðinn á fyrri helmingi ársins 2021. Hún inniheldur tölulegar upplýsingar um helstu þætti á markaðnum og samanburð við stöðuna á árunum á undan. Skýrslunni er skipt upp eftir fastanetinu, farsímanetinu, föstum internettengingum og veltu og fjárfestingu á fjarskiptamarkaði.
26. nóvember 2021
Fjarskiptastofa samþykkir gjaldskrá Mílu fyrir aðstöðuleigu
Nánar
Með ákvörðun Fjarskiptastofu nr. 8/2021 samþykkir stofnunin kostnaðargreiningu Mílu ehf. fyrir aðstöðuleigu í húsum og möstrum, sem og fyrir rafmagnsnotkun í hýsingu Mílu ehf.
25. nóvember 2021
Opið samráð um leiðbeinandi tilmæli um frágang umsagna hagaðila í tengslum við markaðsgreiningar
Nánar
Markaðsgreiningar eru með stærstu og flóknustu verkefnum sem Fjarskiptastofa hefur með höndum. Felst það í því að greina samkeppnisstöðuna á hinum ýmsu undirmörkuðum fjarskiptamarkaðarins. Getur markaðsgreining orðið grundvöllur að álagningu kvaða á fjarskiptafyrirtæki sem útnefnt er með umtalsverðan markaðsstyrk með það að markmiði að efla samkeppni.
29. október 2021
Fjarskiptastofa hefur ákvarðað heildsöluverð fyrir lúkningu símtala í farsímanetum og föstum almennum talsímanetum fyrir árið 2022
Nánar
21. október 2021
Samráð við ESA um endurskoðun gjaldskrár Mílu fyrir aðstöðuleigu
Nánar
20. október 2021
Fjarskiptastofa birtir eftirlitsstefnu sína með öryggi net- og upplýsingakerfa rekstraraðila stafrænna grunnvirkja
Nánar
19. október 2021
Ákvörðun um markaðsgreiningar á heildsölumörkuðum fyrir heimtaugar (staðaraðgang með fasttengingu) og bitastraumstengingar (miðlægan aðgang með fasttengingu fyrir fjöldaframleiddar vörur)
Nánar