Fréttasafn
23. október 2020
PFS hefur ákvarðað heildsöluverð fyrir lúkningu símtala í farsímanetum og föstum almennum talsímanetum fyrir árið 2021
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvarðanir sínar nr. 10/2020 um heildsöluverð fyrir lúkningu símtala í föstum almennum talsímanetum (markaður 1/2016) og nr. 11/2020 um heildsöluverð fyrir lúkningu símtala í farsímanetum (markaður 2/2016).
19. október 2020
CERT-IS í samstarfi við SANS halda CTF netöryggiskeppni föstudaginn 23. október
Nánar
Keppnir sem þessar eru nauðsynleg þjálfunartól fyrir forritara, netstjóra, kerfisstjóra og alla sem koma að rekstri og hönnun tölvukerfa því keppnirnar hjálpa þátttakendum oft að sjá í hve mörg horn þarf að líta þegar kemur að rekstri net-, tölvu- og vefkerfa.
14. október 2020
CERT-IS stendur fyrir 2 daga ráðstefnu um öryggismál í næstu viku
Nánar
Október ráðstefna CERT-IS um netöryggismál dagana 19. og 21. október 2020
8. október 2020
PFS og fjarskiptafélög landsins áttu fjarfund þann 7. október 2020 vegna neyðarstigs Almannavarna
Nánar
Fjarskiptafélög og PFS starfa samkvæmt viðbragðsáætlunum á neyðarstigi.
1. október 2020
Október er alþjóðlegur netöryggismánuður
Nánar
Á morgun föstudaginn 2. okt. er upphafsfundur á vegum samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins sem ber heitið Netöryggi okkar allra.
30. september 2020
Ný tölfræðiskýrsla fyrir árið 2019 um fjarskiptanotkun á Norðurlöndum og í Eystrasaltslöndunum
Nánar
64-98% heimila geta tengst háhraðaneti
30. september 2020
Framkvæmd fyrsta áfanga við lokun Símans hf. á talsímakerfinu
Nánar
Á morgun, þann 1. október 2020, mun Síminn hf. hrinda af stað fyrsta áfanga í lokun á hinu gamla rásaskipta talsímakerfi.
25. september 2020
Neyðarlínan ohf. útnefnd sem alþjónustuveitandi fjarskiptatenginga fyrir síma- og internetþjónustu í sérstökum tilvikum
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur ákveðið að útnefna Neyðarlínuna ohf. sem alþjónustuveitanda fjarskiptatenginga fyrir síma- og internetþjónustu í sérstökum tilvikum.