Fréttasafn
27. nóvember 2020
Yfirlit bókhaldslegs aðskilnaðar Íslandspósts fyrir árið 2019
Nánar
Íslandspóstur ohf. (ÍSP) hefur afhent Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) sundurliðaðar bókhalds- og fjármálaupplýsingar vegna rekstrarársins 2019.
26. nóvember 2020
Netöryggissveitin CERT-IS varar við svikaherferðum í tengslum við stóra netverslunardaga
Nánar
Síðustu daga hefur Netöryggissveitin séð aukningu í svikaherferðum í nafni flutningafyrirtækja.
17. nóvember 2020
Umfangsmikil netárás hafði áhrif á mikilvæga innviði
Nánar
Mánudaginn 9. nóvember var gerð dreifð álagsárás á aðila innan fjármálageirans, svokölluð DDos árás.
16. nóvember 2020
Ákvörðun PFS um ítrekað brot Símans hf. gegn bannákvæði 5. mgr. 45. gr. fjölmiðlalaga felld úr gildi
Nánar
Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur með úrskurði sínum í máli nr. 7/2019, frá 6. nóvember s.l., fellt úr gildi ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar nr. 27/2019 um ítrekað brot Símans hf. gegn bannákvæði 5. mgr. 45. gr. fjölmiðlalaga.
9. nóvember 2020
Framlengdur frestur í aukasamráði um afmarkaðar breytingar á frumdrögum M3a og M3b
Nánar
Frestur til að skila inn umsögnum framlengdur til 27. nóvember 2020.
30. október 2020
Aukasamráð um afmarkaðar breytingar á frumdrögum M3a og M3b
Nánar
Þann 30. apríl síðastliðin sendi Póst- og fjarskiptastofnun frá sér frumdrög markaðsgreiningar á á heildsölumörkuðum fyrir staðaraðgang með fasttengingu og miðlægan aðgang með fasttengingu fyrir fjöldaframleiddar vörur til samráðs meðal innlendra hagsmunaaðila.
29. október 2020
PFS kallar eftir samráði um endurskoðun á gjaldskrám Mílu á heildsölumarkaði fyrir stofnlínuhluta leigulína
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur lokið við yfirferð á kostnaðargreiningum Mílu ehf. (Míla) á heildsölugjaldskrám á markaði fyrir stofnlínuhluta leigulína og kallar eftir samráði um niðurstöðu þeirra.
27. október 2020
Neytendakönnun á fjarskiptamarkaði
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun hefur látið framkvæma neytendakönnun um ýmis atriði er varða þjónustu yfir fastlínutengingar.