Fréttasafn
24. júlí 2020
Kæru félagasamtaka um frelsi frá rafmengun vegna úthlutunar 5G tíðniheimilda vísað frá
Nánar
Með úrskurði sínum í máli nr. 2/2020 frá 14. júlí s.l. hefur úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála vísað frá kæru Geislabjargar, félagsamtaka um frelsi frá rafmengun.
21. júlí 2020
Póst- og fjarskiptastofnun setur sér málsmeðferðarreglur
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun hefur gefið út reglur um málsmeðferð stjórnsýslumála hjá stofnuninni.
6. júlí 2020
Ný upplýsingasíða um stöðu 5G á Íslandi í loftið
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun hefur sett í loftið upplýsingasíðu um stöðu 5G farneta á Íslandi. Á síðunni er að finna umfjöllun og upplýsingar um ýmis tæknileg atriði sem snúa að 5G, auk þess sem gerð er tilraun til að svara algengum spurningum sem fram hafa komið í umræðunni.
18. júní 2020
Niðurstöður úr samráði um samstarf og samnýtingu fjarskiptainnviða með sérstaka áherslu á uppbyggingu 5G
Nánar
Í september 2019 efndi Póst- og fjarskiptastofnun til samráðs um samstarf og samnýtingu fjarskiptainnviða með sérstaka áherslu á uppbyggingu 5G og nú liggja niðurstöður fyrir.
12. júní 2020
Samráðsskjal vegna alþjónustu í pósti - Frestur framlengdur til 7. ágúst
Nánar
Með bréfi samgönguráðuneytisins þann 11. nóvember 2019 var PFS falið, í samræmi við 1. mgr. 11. gr. laga um póstþjónustu nr. 98/2019, að útnefna alþjónustuveitanda frá og með 1. janúar 2020.
12. júní 2020
Truflanir á farsímasambandi á höfuðborgarsvæðinu og víðar
Nánar
Á undanförnum vikum og misserum hefur í vaxandi mæli orðið vart við truflanir á farsímasambandi á höfuðborgarsvæðinu sem tengist bilun í örbylgjuloftnetum. Loftnetin voru notuð til að dreifa Fjölvarpinu fram til 2017 þegar þeim útsendingum var hætt. Örbylgjuloftnetin eru enn víða á húsum og ef þau eru enn í sambandi við rafmagn veldur það truflunum á farsímasambandi í og við þau hús.
10. júní 2020
Skil á milli markaða varðandi leigulínur Mílu til sendastaða
Nánar
Með ákvörðun PFS nr. 5/2020, dags. 29. maí sl., leysti PFS úr ágreiningi sem uppi hafði verið milli Mílu ehf. (Míla) og Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) um skil á milli leigulínumarkaða að því er varðar tengingar til farsímasendastaða.
4. júní 2020
Skilafrestur umsagna um markaðsgreiningu á heildsölumörkuðum staðaraðgangs og miðlægs aðgangs framlengdur
Nánar
Skilafrestur athugasemda og umsagna hefur nú verið framlengdur til og með 10. júlí nk.