Fréttasafn
18. maí 2017
Yfirfærsla tíðniheimildar á 800 MHz tíðnisviðinu frá 365 miðlum til Vodafone samþykkt
Nánar
Þann 13. mars 2017 barst Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) beiðni frá 365 miðlum hf. um að færa B heimild félagsins um 2x5 MHz á 800 MHz tíðnisviðinu yfir á félagið B-365 ehf.
16. maí 2017
Íslenskur fjarskiptamarkaður í tölum - tölfræðiskýrsla fyrir árið 2016 komin út
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun birtir nú nýja tölfræðiskýrslu um íslenskan fjarskiptamarkað.
16. maí 2017
Ekki fleiri staðfest smit af völdum WannaCry hérlendis
Nánar
Ekki hafa borist fleiri staðfestar tilkynningar um tölvusýkingar af völdum WannaCry óværunnar frá því í morgun þegar ljóst var að tvær tölvur höfðu smitast hérlendis. Hvorug þeirra tengdist mikilvægum upplýsingainnviðum í samfélaginu.
16. maí 2017
Tvö staðfest tilfelli um WannaCry vírusinn hérlendis
Nánar
Netöryggissveitin CERT-ÍS hefur fengið tilkynningu frá einum þjónustuaðila hérlendis um tvö tilvik þar sem WannaCry vírusinn hefur borist í tölvur viðskiptavina hans. Í hvorugu tilvikinu er um að ræða starfsemi sem telst til mikilvægra upplýsingainnviða samfélagsins.
15. maí 2017
Enn engar staðfestar tilkynningar vegna WannaCry tölvuóværunnar hérlendis
Nánar
Nú kl. 16:30 hafa enn engar staðfestar tilkynningar eða nýjar vísbendingar borist til Netöryggissveitarinnar CERT-ÍS um sýkingar í tölvum hérlendis af völdum WannaCry óværunnar.
15. maí 2017
Engar staðfestar tilkynningar vegna netárásar hérlendis enn sem komið er
Nánar
Nú kl. 10 á mánudagsmorgni hafa enn ekki borist neinar staðfestar tilkynningar um sýktar tölvur hérlendis af völdum yfirstandandi netárásar sem nær um allan heim.
14. maí 2017
Tilkynning vegna umfangsmikilla tölvuárása um allan heim
Nánar
Bylgja gagnagíslatökuárása (e. ransomware) gengur nú yfir heiminn. Árásin er gríðarlega umfangsmikil; hundruð þúsunda tölva eru sýktar út um allan heim.
8. maí 2017
Fjögur fyrirtæki taka þátt í uppboði PFS á tíðniheimildum fyrir háhraða farnet á 700, 800, 2100 og 2600 MHz
Nánar
Þann 22. maí nk. hefst rafrænt uppboð Póst- og fjarskiptastofnunar á tíðniheimildum fyrir háhraða farnet á 700, 800, 2100 og 2600 MHz.