Fréttasafn
28. apríl 2017
Samráð við ESA um drög að ákvörðunum um gjaldskrár á þremur heildsölumörkuðum
Nánar
Í gær, 27. apríl, sendi Póst- og fjarskiptastofnun drög að ákvörðunum vegna endurskoðunar á heildsölugjaldskrám Mílu á þremur mörkuðum til ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA.
27. apríl 2017
Ársskýrsla PFS fyrir árið 2016 komin út
Nánar
Í skýrslunni er farið yfir það helsta sem einkenndi starfsemi stofnunarinnar og starfssvið á því ári og litið til framtíðar á fjarskipta- og póstmarkaði.
12. apríl 2017
PFS auglýsir uppboð á tíðniheimildum fyrir háhraða farnetsþjónustu á 700, 800, 2100 og 2600 MHz tíðnisviðum.
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun auglýsir nú uppboð á tíðniheimildum á fjórum tíðnisviðum, 700 MHz, 800 MHz, 2100 MHz og 2600 MHz. Um er að ræða tólf tíðniheimildir sem ætlaðar eru fyrir háhraða farnetsþjónustu.
7. apríl 2017
Samráð um úthlutun tíðna fyrir hljóðvarp - FM og DAB
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur ákveðið að efna til samráðs um úthlutun á FM tíðnum fyrir hljóðvarpsútsendingar á höfuðborgarsvæðinu og kanna um leið áhuga á tíðnum til DAB hljóðvarpsútsendinga.
3. apríl 2017
Úrskurðarnefnd staðfestir ákvörðun PFS. Framkvæmd Íslandspósts á útburði póstsendinga vegna atkvæðagreiðslu um kjarasamninga í samræmi við lög
Nánar
Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur staðfest ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar nr. 18/2016 um framkvæmd útburðar Íslandspósts ohf. (ÍSP) á póstsendingum vegna atkvæðagreiðslu um kjarasamning ASÍ og SA.
31. mars 2017
Takmarkað samráð um gjaldskrár Mílu fyrir koparheimtaugar, bitastraum og lúkningarhluta leigulína
Nánar
PFS kallar eftir samráði um breytingar á verðum vegna uppfærslu á kostnaðargreiningu á heimtaugaleigu, bitastraumsþjónustu og lúkningarhluta leigulína.
23. mars 2017
Samráð um helstu breytingar á drögum að skilmálum uppboðs á tíðniheimildum á 700, 800, 2100 og 2600 MHz tíðnisviðum.
Nánar
Þann 11. október 2016 birti Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) drög að skilmálum fyrirhugaðs uppboðs á nýtingu tíðna á 700 MHz, 2100 MHz og 2600 MHz tíðnisviðunum og óskaði eftir umsögnum um drögin.
20. mars 2017
Takmörkun á ábyrgð vegna fjarskiptatruflana
Nánar
Hæstiréttur Íslands hefur kveðið upp dóm þar sem staðfestur er dómur Héraðsdóms Reykjavíkur sem felldi úr gildi ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) frá árinu 2013 þar sem bónda á Vestfjörðum var gert skylt að að framkvæma úrbætur á eigin kostnað til að fyrirbyggja fjarskiptatruflanir sem rekja mátti til rafmagnsgirðingar á jörð hans.