Fréttasafn
8. janúar 2016
PFS heimilar Íslandspósti að fækka dreifingardögum í dreifbýli
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 34/2015, þar sem stofnunin heimilar Íslandspósti (ÍSP), að fækka dreifingardögum A-pósts innan einkaréttar í dreifbýli í annan hvern virkan dag í stað daglegrar dreifingar.
30. desember 2015
PFS heimilar Íslandspósti að hækka gjaldskrá fyrir bréf innan einkaréttar um 10%
Nánar
PFS hefur samþykkt beiðni Íslandspósts um hækkun gjaldskrár fyrir bréf sem eru 50 gr. eða léttari.
23. desember 2015
Gleðileg jól
Nánar
Starfsfólk Póst- og fjarskiptastofnunar óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum samskipti og samstarf á árinu sem er að líða.
23. desember 2015
Númera- og þjónustuflutningur afgreiddur innan sólarhrings í 98% tilvika
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun hefur unnið úttekt á framkvæmd númera- og þjónustuflutnings. Kannað var hvort beiðnir um þjónustuflutning væru afgreiddar innan þeirra tímamarka sem kveðið er á um.
23. desember 2015
PFS kallar eftir samráði um endurskoðun gjaldskrár Mílu fyrir aðgang að koparheimtaugum
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun hefur lokið við yfirferð á kostnaðargreiningu Mílu ehf. á heildsölugjaldskrá fyrir aðgang að koparheimtaugum og tengigrindum og býður fjarskiptafyrirtækjum og öðrum hagsmunaaðilum að gera athugasemdir við drög að ákvörðun vegna hennar sem hér eru lögð fram.
22. desember 2015
PFS samþykkir viðmiðunartilboð Mílu fyrir Ethernetþjónustu á stofnleigulínum
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 33/2015 þar sem stofnunin samþykkir, að svo stöddu, viðmiðunartilboð Mílu ehf. frá haustinu 2014 um Ethernetþjónustu á heildsölumarkaði fyrir stofnlínuhluta leigulína.
22. desember 2015
PFS samþykkir nýja heildsölugjaldskrá Mílu fyrir Hraðbrautir
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 32/2015 þar sem stofnunin samþykkir nýja heildsölugjaldskrá Mílu fyrir Hraðbrautir á heildsölumarkaði fyrir stofnlínuhluta leigulína.
22. desember 2015
Birting ákvörðunar PFS: Ágreiningur Símans og Vodafone vegna Skjás eins í tímavél og frelsi heyrir ekki undir PFS
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 30/2015 varðandi ágreining Símans og Vodafone um gildissvið fjölmiðlalaga um flutning myndefnis