Fréttasafn
17. nóvember 2015
PFS kallar eftir samráði um endurskoðun á reglum um innanhússfjarskiptalagnir
Nánar
Póst og fjarskiptastofnun hefur unnið að endurskoðun á reglum um innanhússfjarskiptalagnir með hliðsjón af aukinni ljósleiðaravæðingu.
13. nóvember 2015
Úrbætur á frágangi lagna í húskassa ekki á ábyrgð Gagnaveitu Reykjavíkur
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur með ákvörðun sinni nr. 29/2015 leyst úr ágreiningi um kröfu Mílu um að Gagnaveita Reykjavíkur (GR) framkvæmi úrbætur á frágangi strengenda heimtaugar, þar sem hún tengist innanhússlögn í húskassa, í tilteknum húseignum á höfuðborgarsvæðinu.
6. nóvember 2015
Auglýsing vegna umsókna Mílu um framlag úr jöfnunarsjóði alþjónustu
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hafa borist umsóknir frá Mílu hf. um framlag úr jöfnunarsjóði alþjónustu vegna lagningar ljósleiðara á tveimur svæðum. Grundvallast umsóknirnar á ákvörðun PFS nr. 40/2014.
4. nóvember 2015
Uppfærð tölfræðiskýrsla - leiðréttur fjöldi farsímaáskrifenda Vodafone
Nánar
Fjöldi viðskiptavina í föstum farsímaáskriftum Vodafone hefur verið leiðréttur.
3. nóvember 2015
Íslenskur fjarskiptamarkaður í tölum – ný tölfræðiskýrsla PFS
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun gefur tvisvar á ári út tölfræðiskýrslu um stöðu íslenska fjarskiptamarkaðarins.
30. október 2015
Héraðsdómur Reykjavíkur fellir úr gildi úrskurð úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála og ákvörðun PFS
Nánar
Með dómi héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2249/2014 var felldur úr gildi úrskurður úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála nr. 3/2013, þar sem nefndin staðfesti ákvörðun Póst- og farskiptastofnunar nr. 14/2013
30. október 2015
PFS hefur ákvarðað ný heildsöluverð fyrir lúkningu símtala í farsímanetum
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur birt ákvörðun sína nr. 28/2015 um heildsölugjaldskrá fyrir lúkningu símtala í einstökum farsímanetum á heildsölumarkaði (markaður 7).
19. október 2015
PFS kallar eftir samráði um kostnaðargreiningu Mílu á heildsölugjaldskrá fyrir Hraðbrautarsambönd
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur lokið við yfirferð á kostnaðargreiningu Mílu á heildsölugjaldskrá fyrir Hraðbrautarsambönd og kallar eftir samráði um niðurstöðu þeirra. Stofnunin hyggst samþykkja kostnaðargreiningu Mílu.