Fréttasafn
15. júní 2021
Netöryggissveitin CERT-IS varar við svikabylgju
Nánar
Netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar, CERT-IS, varar við bylgju svika sem nú er í gangi.
8. júní 2021
Brot gegn banni við að staðsetja búnað notenda í almennu fjarskiptaneti
Nánar
Í ákvörðun nr. 8/2021 er það niðurstaða Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) að IMC Ísland ehf. (IMC) hafi gerst brotlegt við 1. mgr. 43. gr. fjarskiptalaga þegar áskrifendur erlends fjarskiptafélags voru látnir upplýsa um staðsetningu sína með merkjasendingum úr íslensku númeri án vitundar þeirra og samþykkis.
3. júní 2021
PFS synjar IMC Íslandi ehf. um tíðniúthlutanir
Nánar
Í lok mars og um miðjan maí s.l. bárust Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) umsóknir frá fjarskiptafyrirtækinu IMC Ísland ehf. um úthlutun tíðna fyrir háhraða farnetsþjónustu.
1. júní 2021
Vegvísir.is - nýr upplýsingavefur um samgöngur, fjarskipti og byggðamál kynntur
Nánar
Vefnum er ætlað að vera gagnvirkt mælaborð um samgöngur, fjarskipti og byggðamál og leiðarvísir fyrir almenning um þessa málaflokka.
21. maí 2021
PFS birtir ákvörðun nr. 7/2021 vegna óumbeðinna fjarskipta Happdrætti DAS
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur með ákvörðun sinni nr. 7/2021 lagt á stjórnvaldssekt á Happdrætti DAS að fjárhæð 300.000 krónur vegna brota á 5. mgr. 46. gr. fjarskiptalaga.
29. apríl 2021
Íslenskur fjarskiptamarkaður í tölum - Tölfræðiskýrsla PFS fyrir árið 2020 komin út
Nánar
Tvisvar á ári safnar Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) upplýsingum frá skráðum fjarskiptafyrirtækjum hér á landi um ýmsar stærðir í rekstri og þjónustu á sviði fjarskipta. Upp úr þeim tölum vinnur stofnunin tölfræðiskýrslur sem sýna upplýsingar um helstu stærðir og fyrirtæki á íslenskum fjarskiptamarkaði.
27. apríl 2021
Yfirlit yfir lagaákvæði um samstarf um uppbyggingu fjarskiptainnviða og samnýtingu þeirra
Nánar
PFS hefur tekið saman yfirlit yfir ákvæði nýs fjarskiptaregluverks sem fjalla um uppbygginu fjarskiptainnviða og samnýtingu þeirra.
26. apríl 2021
PFS samþykkir gjaldskrá Mílu á heildsölumarkaði fyrir stofnlínuhluta leigulína
Nánar
Með ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) nr. 5/2021 samþykkir stofnunin kostnaðargreiningu Mílu á heildsölumarkaði fyrir stofnlínuhluta leigulína.