Fréttasafn
23. apríl 2021
Ríkisstjórnin styrkir gervigreindaráskorunina Elemennt
Nánar
Gervigreindaráskorunin Elemennt er opið vefnámskeið sem ríkisstjórn Íslands hefur ákveðið að fjárfesta í til að styrkja íslensku þjóðina og auka samkeppnishæfni hennar.
14. apríl 2021
Afstaða PFS til samstarfs farnetsfyrirtækja og Neyðarlínunnar um gagnkvæmt reiki og samþykki fyrir samnýtingu tíðna
Nánar
Það er ekki hlutverk PFS að samþykkja samstarf sem þetta. Stofnunin taldi á hinn bóginn rétt út frá hlutverki sínu að taka afstöðu til áhrifa þessa samstarfs fyrir fjarskiptamarkaðinn almennt, auk þess sem áformað reikisamstarf kallaði á samnýtingu fjarskiptafyrirtækjanna á tíðnum af tæknilegum ástæðum, en slíkt krefst samþykkis PFS.
26. mars 2021
Samráð við ESA um gjaldskrá Mílu á heildsölumarkaði fyrir stofnlínuhluta leigulína
Nánar
Í dag sendi Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) drög að ákvörðun varðandi endurskoðun á heildsölugjaldskrá Mílu fyrir stofnlínuhluta leigulína til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA).
12. mars 2021
Netöryggissveitin CERT-IS varar við alvarlegum veikleikum í algengum, mikilvægum kerfum
Nánar
Sjaldan hafa jafn margir veikleikar komið fram samtímis þar sem mjög há einkunn er gefin.
19. febrúar 2021
Póst- og fjarskiptastofnun ákvarðar alþjónustuframlag til handa Íslandspósti ohf.
Nánar
Póst- og fjarskiptastofnun (hér eftir PFS) hefur tekið ákvörðun um framlag til handa Íslandspósti (hér eftir ÍSP) vegna alþjónustu sem fyrirtækið veitti á árinu 2020.
3. febrúar 2021
Lokaáfangi verkefnisins Ísland ljóstengt í undirbúningi
Nánar
Fjarskiptasjóður auglýsir umsóknir vegna A- og B-hluta í lokaáfanga landsátaks stjórnvalda í ljósleiðarauppbyggingu í dreifbýli utan markaðssvæða.
2. febrúar 2021
Netöryggiskeppni Íslands 2021 hafin
Nánar
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið í samvinnu við Menntamálastofnun og öryggisfyrirtækið Syndis standa nú á bakvið forkeppni fyrir Netöryggiskeppni Íslands.
6. janúar 2021
PFS gerir ekki athugasemdir við áform Íslandspósts ohf. um niðurfellingu viðbótarafslátta fyrir magnpóst
Nánar
Með bréfi, dags. 12. maí 2020, tilkynnti Íslandspóstur ohf. um breytingar á þeim afsláttarkjörum fyrir magnpóst, sem verið hafa í gildi frá árinu 2012.